About Ung Nordisk Musik

Um ung nordisk musik

UNM – Ung nordisk musik – er árleg hátíð sem kynnir verk yngstu kynslóðar tónskálda og hljóðlistafólks á Norðurlöndunum. Á hátíðinni fara ekki einunigs fram viðburðir heldur gefur hún höfundunum tækifæri á faglegri reynslu og tengingum við jafningja sína á svæðinu.

Hátíðin er skipulögð af fimm norrænum félögum sem skiptast á að vera gestgjafar hennar: